Makríll

Latin:
Scomer Scombrus
Að öllu jöfnu hefjast veiðar á makríl snemma júní til september. Í byrjun veiðitímabilsins er fituinnihald makrílsins u.þ.b. 22% og er oftast þegar líður á veiðitímabilið 24-27%. Makríllinn veiðist frá 250 – 800 grömmum að stærð með meirihluta veiðinnar á bilinu 300 – 600 grömm. En við bjóðum einnig upp á minni makríl. Við getum útvegað makríl allt árið.
Vöruflokkar:
Beita
Vörunúmer:
8501030
Skráðu þig inn til að panta