Mar Wear Alpha Trace High Visibility er stígvél gert úr 100% PU, sem gerir það að verkum að stígvélið er létt, lipurt og þæginleg að vinna í. Sérstaklega hannað fyrir erfiðar aðstæður. Stígvélið þolir vel olíu, fitur og fleira. Stígvélið þolir allt að -40 gráðu frost. Mikil áhersla er lögð á sýnileika og er stígvélið gert úr sérstökum "High Visibility" lit. Stígvélið er með öryggistá og öryggissóla.