Hampiðjan Ísland ehf tekur við rekstrarvöru- og veiðarfærahluta Voot.
Þú þarft ekkert að gera öðruvísi. Vefsíðan Voot.is verður óbreytt og fyrirkomulag pantana hið sama.
Láttu þér þó ekki bregða þótt þú sjáir merki Hampiðjunnar í stað Voot þegar þú opnar hana.

Alpha Trace High Visibility Stígvél

Mar Wear Alpha Trace High Visibility er stígvél gert úr 100% PU, sem gerir það að verkum að stígvélið er létt, lipurt og þæginleg að vinna í. Sérstaklega hannað fyrir erfiðar aðstæður. Stígvélið þolir vel olíu, fitur og fleira. Stígvélið þolir allt að -40 gráðu frost. Mikil áhersla er lögð á sýnileika og er stígvélið gert úr sérstökum "High Visibility" lit. Stígvélið er með öryggistá og öryggissóla.

 

 

 

Vörunúmer:
LCM210139
Temperature 40
Waterproof
Oil repellant
Good grip
Cold resistant
Skráðu þig inn til að panta

Upplýsingar um vöru

EFNI
PU
STÆRÐ
39-47
ÞOLIR ALLT AÐ
-40°