Explorer/Angler Vinnslustígvél (3 Litir)

Explorer/Angler-stígvélin eru ein léttustu stígvél í heimi. Hvert par vegur einungis 600 grömm. Stígvélin eru gerð úr EVA-efni sem veitir góða einangrun og léttleika. Stígvelin eru tilvalin í köldu umhverfi og þola allt að 30 gráðu frost. Stígvélin eru stöð (með anti-slip vörn) til að koma í veg fyrir að starfsmaður renni til eða detti. Einnig eru þau sérlega vel þolin gagnvart fitu og olíu. Hverju pari fylgja thermo-sokkar.Vörunúmer:
LCE200139
Skráðu þig inn til að panta

Upplýsingar um vöru

EFNI
Eva
ÞYNGD
600gr
STÆRÐ
39-48
ÞOLIR ALLT AÐ
-30°
LITIR Í BOÐI
HVÍTUR, RAUÐUR eða GRÆNN