Góð lausn til að fæla frá fugla, t.d. máva. Einföld í uppsetningu.
Lögun flugdrekans hefur verið sérstaklega hönnuð til að líkja eftir lögun ránfugls á flugi.
Léttleiki flugdrekans gerir honum kleift að taka á loft jafnvel þegar vindur er lítill (minna en 2 km/klst.)
Trefjaglerstöngin er styrkt með málmi og hönnuð til að sveigjast í vindi án þess að brotna.
Virkilega góð lausn fyrir fisk-og matvælavinnslur, fiskeldi og bændur.