Mjúk standmotta, minnkar álag þegar staðið er á hörðu gólfi og dregur úr þreytu í fótleggjum og mjóbaki.
Mottan er auðveld í þrifum og með skrikvörn á botni svo mottan haldist kyrr.