Hampiðjan Ísland ehf tekur við rekstrarvöru- og veiðarfærahluta Voot.
Þú þarft ekkert að gera öðruvísi. Vefsíðan Voot.is verður óbreytt og fyrirkomulag pantana hið sama.
Láttu þér þó ekki bregða þótt þú sjáir merki Hampiðjunnar í stað Voot þegar þú opnar hana.

Standmotta 80x50sm

Mjúk standmotta, minnkar álag þegar staðið er á hörðu gólfi og dregur úr þreytu í fótleggjum og mjóbaki.

Mottan er auðveld í þrifum og með skrikvörn á botni svo mottan haldist kyrr.

Vörunúmer:
X980051110
Skráðu þig inn til að panta