Dúkahnífur með blaði sem dregst sjálfkrafa inn þegar því er ekki haldið úti sem lágmarkar hættu á slysum.
Hnífurinn er gerður úr sérstöku plasti sem finnst við málmleit og áli, hnífsblaðið er úr stáli og hægt að skipta um það.