Dúkahnífur með blaði sem fer út þegar haldið eru utan um handfangið og dregst sjálfkrafa inn þegar ekki er haldið um handfangið sem lágmarkar hættu á slysum.
Hægt er að velja um þrjár stillingar um hversu langt blaðið fer út; 17mm, 23mm og 30mm.
Hnífurinn er gerður úr sérstöku plasti sem finnst við málmleit, hnífsblaðið er úr stáli og hægt að skipta um það.