Hampiðjan Ísland ehf tekur við rekstrarvöru- og veiðarfærahluta Voot.
Þú þarft ekkert að gera öðruvísi. Vefsíðan Voot.is verður óbreytt og fyrirkomulag pantana hið sama.
Láttu þér þó ekki bregða þótt þú sjáir merki Hampiðjunnar í stað Voot þegar þú opnar hana.

Öryggisdúkahnífur Detectable Chartron

Dúkahnífur með blaði sem fer út þegar haldið eru utan um handfangið og dregst sjálfkrafa inn þegar ekki er haldið um handfangið sem lágmarkar hættu á slysum.

Hægt er að velja um þrjár stillingar um hversu langt blaðið fer út; 17mm, 23mm og 30mm.

Hnífurinn er gerður úr sérstöku plasti sem finnst við málmleit, hnífsblaðið er úr stáli og hægt að skipta um það.

Vörunúmer:
87008077
Skráðu þig inn til að panta