Theia gler glært f/Armet hjálm

Theia glerið er sérhannað fyrir Guardio Armet öryggishjálmana, stutt gler sem veitir góða
vörn fyrir augu með sterku efni sem þolir högg allt að 120m/s. Glerið er einnig með
rispuvörn og móðuvörn og þéttikantur fyrirbyggir að regnvatn leki innan á glerið.

 

ATH! Skrúfur seldar sér 

Vörunúmer:
87001697
Skráðu þig inn til að panta