Hampiðjan Ísland ehf tekur við rekstrarvöru- og veiðarfærahluta Voot.
Þú þarft ekkert að gera öðruvísi. Vefsíðan Voot.is verður óbreytt og fyrirkomulag pantana hið sama.
Láttu þér þó ekki bregða þótt þú sjáir merki Hampiðjunnar í stað Voot þegar þú opnar hana.

Nítríl Ófóðraður Með Ermahlífum (Án Teygju)

Mar Wear nítríl ófóðraðir með ermahlífum eru búnir til úr frostþolnu nítrílgúmmíi sem frýs ekki fyrr en við 30 stiga frost svo hanskarnir haldast liprir og þægilegir þótt unnið sé í miklum kulda. Auk þess gefur efnið gott grip og veitir viðnám við efnum á borð við olíu.

Efni: Nítril (NBR) 

Stærð: M- XL 

Þolir allt að:  -30°C

Litir í boði: Blár 

Vörunúmer:
SJ145804
Cold resistant
Oil repellant
Temperature 30
Waterproof
Skráðu þig inn til að panta