Hampiðjan Ísland ehf tekur við rekstrarvöru- og veiðarfærahluta Voot.
Þú þarft ekkert að gera öðruvísi. Vefsíðan Voot.is verður óbreytt og fyrirkomulag pantana hið sama.
Láttu þér þó ekki bregða þótt þú sjáir merki Hampiðjunnar í stað Voot þegar þú opnar hana.

Assembly vettlingar EX®

Assembly EX Vettlingarnir eru gerðir úr sérstöku MacroSkin Pro efni. Þeir eru þægilegir, anda vel og eru ófóðraðir.

 

Fjöldi í búnti 12 pör 

Vörunúmer:
SJ0301044
Good grip
Lightweight
Skráðu þig inn til að panta

Upplýsingar um vöru

EFNI
MacroSkin Pro/Silicone & polýester
STÆRÐ
9, 10 & 11
LENGD
21-26 cm
FJÖLDI Í BÚNTI
12 pör
FJÖLDI Í MASTERKASSA
144 pör