Ægir PU regnsettið er sérstaklega rifþolið, mjög slitsterkt og endingargott. Efnið er teygjanlegt sem auðveldar alla hreyfingu. Saumarnir eru soðnir og límdir. Teygja á skálmum og á ermum. Hetta með smellum.
Ægir PU regnsettið er afskaplega létt og fyrirferðar lítið og hentar vel í allar aðstæður.