Foodmax Clean M #26

Foodmax Clean M Spray

 

NSF H-1 vottað og lífbrjótanlegt hreinsiefni/Fituhreinsir. Þessi vara er matvæla- og lífbrjótanlegur fituhreinsir sem skilur ekki eftir sig leifar eftir uppgufun. 

 

Foodmax Clean M hefur tímabundna smur eiginleika. Oft notað í stað vara eins og asetóns, white spirit, tólúen (Toluene) og tríklóretýlen (Trichloroethylene). Foodmax Clean M fjarlægir auðveldlega olíu, fitu, tjöru, plastefni, límleifar ,málningu og önnur aðskotaefni.

 

Foodmax Clean M er hægt að nota til að þrífa legur, gír, lamir, rennibrautir, færibönd, hluta, keðjur o.fl. Foodmax Clean M er auðbrjótanlegt, hreinsar, fitar og gufar upp fljótt, mjög lítil hætta fyrir notendur, hefur mjög litla lykt, skilur engar leifar eftir og er ekki ætandi.

 

12 brúsar í kassa

Vörunúmer:
87051178
Skráðu þig inn til að panta